Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Gurra
Já var ekki bara gaman í Seljakirkju? Það var amk voðalega gaman að hafa þig með. Einar er að syngja næsta 10. maí í Laugarneskirkju, kl. 20:00 held ég. Þar syngur hann Missa Criola, suður-amerískt verk, snilldar verk. Held alveg örugglega að það kosti ekkert inn. Nú og svo þar á eftir er hann að syngja Telemn (barrok verk) 17. maí með Kór Langholtskirkju í Langholtskirkju. Ég ætla að reyna að lufsast áfram og mæta á amk eitthvað af þessu!!! Kv. Gurran :)
Gurra (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 5. maí 2009