Komin heim (fyrir lngu)

Jja er Boston ferin bin, kom heim laugardagsmorgun en var frekar reytt rtt fyrir afslppun ti. a var bara sasti slarhringurinn sem var erfiur, vknuum snemma fstudeginum og frum stj en flugi var ekki fyrr en 21:30 um kvldi og svo var tmamismunurinn. Svo g hef fyrst tma og orku nna til a klra ferasguna.

fimmtudagsmorguninum frum vi til Cambridge. Miki er fallegt ar og skemmtilegt andrmsloft. Vi byrjuum a fara kaffihs ar og f okkur morgunhressingu. a var mjg skemmtilegt kaffihs, fullt af stdentum og hsklaprfessorum, allavega kvum vi mamma a essir skeggjuu karlar vru prfessorar fr Harvard. Sjlfur sklinn er mjg glsilegur, fallegar byggingar og grn svi milli. En furulegur skortur bekkjum ar. Vi mamma settumst bara trppur og virtum allt fyrir okkur. Snertum tnna John Harvard, ea styttuna af honum rttara sagt. a a vera fyrir gri lukku. Svo frum vi inn kirkju, sem var eins og anna mjg falleg, ar var str veggur til minningar um sem ltust seinni heimstyrjldinni. Svo var aeins kkt bir arna. Nokkrar skemmtilegar litlar bir. Vi frum inn minjagripaverslun og ar var fullt af Harvard dti, Obama dti og san Boston dti. g urfti nttrulega a kaupa einn Harvard bol fyrir Elmar og svo Obama staup, (hef oftast keypt eitt staup til minjar hverri borg sem g kem til).

Um hdegisbil snrum vi aftur hteli og hvldum okkur sm, san var haldi af sta binn. Gengum um gngugtur ar og frum san markassvi ar. etta er svolti hefbundin mibr svona borg. Veitingastair, markair, drar (snobb) bir og drasl og minjagripaverslanir.

Vi drifum okkur svo bara heim og frum cheesecakefaktory aftur og tkum me okkur sitthvora sneiina sem brgustu mjg vel uppi rmiTounge

fstudeginum tkum vi v rlega fram eftir morgni og pkkuum niur og skiluum af okkur herberginu. San var stefnan tekin eitt Moll svona lokinn. a var allt lagi en svo leiinni til baka hteli frum vi Prudental turnin a skoa tsni 50 h. a var alveg gtt. Svo fengum vi okkur a bora og frum t flugvll.Cool


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Svava S. Steinars

Enn pnu fundsjk, hefi vilja troa mr handfarangurinn og lauma mr me

Svava S. Steinars, 3.4.2009 kl. 10:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband